Stóri-Botn í Hvalfirði - finnst mönnum þetta í lagi?

Stóri-Botn í Hvalfirði – finnst mönnum þetta í lagi?

Share Button

 

Hvað finnst fólki um að ljósmyndarar, eða aðrir listamenn, hengi upp verk sín í gömlum eyðibýlum. Ég rakst á þessa ókeypis sýningu þegar ég og félagar mínir voru að ljósmynda eyðibýli í Hvalfirði síðastliðið vor. Þar er búið að mála í áberandi litum á húsveginn að frítt sé inn á sýningu í eyðibýlinu. Þegar inn er komið er manni “boðið” að skoða húsið að innan þar sem búið er að klína ljósmyndum og málningu að listrænum smekk Christian Schwa…. artist, minnir að hann sé frá Þýskalandi. Mér finnst þetta álíka dónalegt og þegar einhverjir fundu sig knúna til að mála CRATER á Hverfjall/fell í Mývatnssveit í vor. Og nenna svo ekki að þrífa ófögnuðinn eftir sig. Skemmdarverk.

Stóri Botn 1M

Hér bæti ég við einni mynd sem var í fjölmiðlum sem kemur inná svokallað frelsi listamanna til að tjá sig.

Spellvirki